Upplýsingafundur almannavarna og Veðurstofu

Keilir sést hér í fjarska nú síðdegis.
Keilir sést hér í fjarska nú síðdegis. mbl.is/Eggert

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Veðurstofa Íslands efndu til blaðamannafundar í Katrínartúni klukkan síðdegis í dag. Tilefnið var hugsanlegt eldgos á Reykjanesi.

Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn, Kristín Jóns­dótt­ir, hóp­stjóri vökt­un­ar og nátt­úru­vár hjá Veður­stofu Íslands, og Freysteinn Sigmundsson jarðfræðingur töluðu á fundinum

Hér fyrir neðan má sjá upptöku af fundinum: 

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert