fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 19:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, hrósaði Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, í hástert í nýjasta þætti sínum.

Arnar tók við KA um miðjan júlí í fyrra. Þá var liðið aðeins með 4 stig eftir sex umferðir í Pepsi Max-deild karla. Undir hans stjórn endaði KA í sjöunda sæti deildarinnar.

Í ár hefur gengi Akureyringa verið frábært. Liðið er í þriðja sæti með 39 stig þegar ein umferð er eftir.

Arnar var látinn fara frá Breiðabliki árið 2017. Næsta starf hans í þjálfun var hjá Roeselare í Belgíu árið 2019. KA fékk hann svo til sín í fyrra, 2020.

Hjörvar er hissa á því að eins stór biti og Arnar hafi verið laus eins lengi og raun bar vitni.

,,Arnar Grétarsson er búinn að gera meiriháttar hluti fyrir norðan og verður ábyggilega eftirsóttur. Arnar Grétarsson átti aldrei að labba um atvinnulaus þjálfari í 1-2 ár,“ sagði Hjörvar í þættinum.

,,Það er ánægjulegt að fá hann aftur, hann er hörku, hörku þjálfari,“ bætti hann við.

KA fær FH í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar. Vinni liðið þann leik gulltryggir það sér þriðja sætið.

Arnar Grétarsson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?