fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Varað við flughálku á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. desember 2021 07:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent út tilkynningu þar sem vegfarendur eru varaðir við flughálku. Í tilkynningunni kemur fram að ökutæki og starfsmenn borgarinnar sem sjá um söltun hafi átt erfitt með að athafna sig vegna hálkunnar í morgun.

Að öðru leyti var gærkvöldið og nóttin tíðindalítil hjá lögreglu. Tilkynnt var um slagsmál í miðbæ Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þar sem einn aðili var handtekinn á vettvangi. Þá olli ölvaður maður skemmdum á sameign í fjölbýlishúsi og var vistaður í fangklefa vegna ástands síns.

Þá tilkynnti leigubílsstjóri um farþega sem neitaði að greiða fargjaldið og reyndi að hlaupa á brott en komst ekki undan laganna vörðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram