fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Húsið sem Eiður Smári setti á sölu fyrir 150 milljónir verður áfram í herbúðum landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður í knattspyrnu og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir hafa keypt sér hús í Fossvogi. Vísir.is segir frá, parið býr í Moskvu þar sem Hörður leikur með CSKA.

Húsið sem Hörður og Móeiður hafa fest kaup á var áður í eigu Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragn­h­ildar Sveins­d­óttur.

Hörður og Móeiður. Mynd/Instagram

Húsið sem er staðsett neðst á þessum vinsæla stað eru rúmir 230 fermetrar en ásett verð var 150 milljónir.

Eiður Smári sem er að flestra matri besti knattspyrnumaður í sögu Íslands er í dag aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, húsið í Fossvoginum verður því áfram í herbúðum íslenska landsliðsins. Hörður Björgvin hefur verið algjör lykilmaður í landsliðinu síðustu ár.

Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton