Eyjatónleikum frestað fram í apríl

Eyjatónleikunum hefur verið frestað fram til sumardagsins fyrsta hinn 21. …
Eyjatónleikunum hefur verið frestað fram til sumardagsins fyrsta hinn 21. apríl.

Í ljósi stöðunnar í samfélaginu hefur Eyjatónleikum, sem fara áttu fram í Eldborgarsal Hörpu hinn 22. janúar, verið frestað. Tónleikarnir munu fara fram hinn 21. apríl næstkomandi. 

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir átti að koma fram á tónleikunum en hefur dregið sig úr hópnum af persónulegum ástæðum. Hún gengur nú með sitt þriðja barn og er það væntanlegt á vormánuðum. 

Í stað Jóhönnu Guðrúnar mun Stefanía Svavarsdóttir troða upp en hún hefur tvisvar sinnum áður komið fram á Eyjatónleikunum í Hörpu. 

Þau sem eiga miða á tónleikana þurfa ekki að aðhafast neitt, nema 21. apríl henti ekki, og þá geta þau haft samband við miðasölu Hörpu pg fengið endurgreitt. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir