Guðni sendir drottningunni samúðarkveðjur

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendir Elísabetu II Bretadrottningu sínar …
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendir Elísabetu II Bretadrottningu sínar dýpstu samúðarkveðju vegna fráfalls Filippusar hertoga af Edinborg. Samsett mynd

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent Elísabetu II Bretadrottningu samúðarkveðjur vegna fráfalls eiginmanns hennar, Filippusar hertoga af Edinborg. Filippus prins lést í morgun 99 ára að aldri. 


Guðni rifjaði upp heimsókn Filippusar hingað til lands árið 1964 þegar hann kom í opinbera heimsókn fyrir hönd þeirra hjóna. Þá stoppaði Filippus í stutta stund á Álftanesi til að skoða fugla. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er gott að þekkja sín eigin takmörk og þá ekki síður að virða þau þegar á það reynir. Ef þú fæst ekki við það sem þú hefur áhuga á getur lífið svo sannarlega verið letjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er gott að þekkja sín eigin takmörk og þá ekki síður að virða þau þegar á það reynir. Ef þú fæst ekki við það sem þú hefur áhuga á getur lífið svo sannarlega verið letjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav