fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Manchester United gefur út yfirlýsingu í ljósi nýjustu vendinga í máli Greenwood

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 17:38

Mason Greenwood

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur gefið út yfirlýsingu varðandi leikmann liðsins, Mason Greenwood, en fyrr í dag voru ákærur á hendur honum er sneru meðal annars að meintri tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðunar á hendur fyrrum kærustu hans, felldar niður.

Í yfirlýsingu félagsins segist félagið vita stöðu mála hjá leikmanninum, sem hefur verið laus gegn tryggingu undanfarna mánuði. Áður en næstu skref verði ákvörðuð muni félagið setja af stað ákveðið ferli sem leiðir að lokun af sér ákvörðun um framhaldið.

Hann hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár í kjölfar þess að hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar, stjórnandi hegðun og líkamsárás, allt gegn fyrrverandi kærustu sinni Harriet Robson.

Þetta kemur fram í staðarmiðlinum Manchester Evening News.

Lögregla á Manchester-svæðinu staðfestir að málin gegn honum hafi verið látin niður falla.

„Þar sem þetta mál er mikið í fjölmiðlum teljum við sanngjarnt að deila því með ykkur að 21 árs gamli maðurinn sem tengist rannsókn sem hófst í janúar 2022 verður ekki frekar sóttur til saka vegna málsins,“ segir yfirlögregluþjónninn Michaela Kerr.

Greenwood hefur verið á mála hjá United síðan hann var sex ára

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti