fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Opinberar ömurleg skilaboð sem hann fékk send á Instagram – „Það þarf eitthvað að breytast“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Arsenal á Englandi, fékk send virkilega ljót og ömurleg skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram í vikunni. Um er ræða kynþáttaníð en hann var meðal annars kallaður „fokking api“ í skilaboðunum.

Knattspyrnumaðurinn greindi sjálfur frá þessu á Instagram en þar birti hann einnig skjáskot af skilaboðunum sem sjá má neðar í fréttinni. „Farðu aftur í frumskóginn, fokking api,“ sendi einn rasistinn á Willian. „Af hverju í andskotanum fékkstu að spila í gær? Þú ert algjör skítur, apinn þinn,“ skrifaði sá sami einnig.

Willian er langt frá því að vera fyrsti knattspyrnumaðurinn sem fær svona ömurleg skilaboð á samfélagsmiðlum en undanfarnar vikur hefur verið greint frá mörgum svipuðum tilfellum. „Það þarf eitthvað að breytast,“ skrifaði Willian með skjáskotunum sem hann deildi.

„Slagurinn gegn rasisma heldur áfram!“

Skilaboðin sem um ræðir – Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“