fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Djammið enn í pásu – Pöbbum lokað til 27. september

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 21. september 2020 13:12

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnarlæknis, um að framlengja tímabundna lokun skemmtistaða og kráa til og með sunnudagsins 27. september næstkomandi.

Þórólfur telur brýnt að framlengja lokuninni þar sem ekki hafi enn tekist að ná að fullu utan um aukningu smita undanfarna daga sem má að miklu rekja til viðveru smitaðra á skemmtistöðum. Í minnisblaði Þórólfs segir:

„Þar sem að ekki hefur tekist að ná að fullu utan um ofangreindan faraldur þá tel ég brýnt að krár og skemmtistaðir verði áfram lokaðir til og með 27. september 2020. Ég tel ekki ástæðu til að loka veitingahúsum og kaffistöðum þar sem að gestir sem þar eru, eru að jafnaði í ástandi sem leiðir til betri sóttvarna. Sömuleiðir er heildarfjöldi gesta á þessum stöðum minni sem minnkar líkur á smiti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað