Hætt saman eftir tveggja ára trúlofun

Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2020.
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2020. AFP

Hafna­bol­takapp­inn fyrr­ver­andi Alex Rodrigu­ez og leik- og söngkonan Jennifer Lopez eru hætt saman og búin að slíta trúlofun sinni. Stjörnurnar greindu frá ákvörðun sinni í fréttatilkynningu á vef Today.

Stjörnuparið byrjaði saman árið 2017 og tveimur árum seinna bað Rodrigu­ez Lopez um að giftast sér. Í tilkynningu sem þau sendu frá sér sögðust þau hafa áttað sig á að því að þau væru betri saman sem vinir og hlakka til þess. Þau ætla að halda áfram að vinna saman og styðja hvort annað. Að lokum óskuðu þau hvort öðru alls hins besta. Þau ætla sér ekki að segja meira af virðingu við börn sín og þakka fyrir hlýhug. 

Fréttir af sambandslitum þeirra bárust í mars en þá höfðu þau ekki slitið trúlofun sinni. Fram kom í fréttum að þau væru að vinna sig í gegnum erfiðleika. 

Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2018.
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2018. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir