fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum læknisskoðunar – „Þetta lítur ekki vel út“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 12:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráða- og stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool, bíða og sjá hvort meiðsli Jordan Henderson séu alvarleg. Leikmaðurinn þurfti að fara af velli á 29. mínútu í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Henderson undirgengst læknisskoðanir í dag og útlitið er ekki gott ef marka má orð Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool.

„Þetta lítur ekki vel út, við þurfum að bíða og sjá,“ sagði Jurgen Klopp.

Liverpool hefur verið að glíma við mikil meiðslavandræði á tímabilinu, sér í lagi í öftustu línu þar sem Henderson hefur þurft að fylla í skarðið til þessa.

Virgil Van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir varnarmenn sem hafa þurft að glíma við meiðsli á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð