fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Hodgson ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace út tímabilið

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur gengið frá ráðningu á Roy Hodgson sem tekur við sem knattspyrnustjóri félagsins út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu.

Hodgson tekur við stöðunni af Patrick Vieira sem var á dögunum rekinn úr starfi. Hodgson til aðstoðar verður Paddy McCarthy, fyrrum leikmaður Palace og meðlimur í þjálfarateymi liðsins en hann stýrði Palace í leik gegn Arsenal um síðustu helgi.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hodgson tekur við Crystal Palace, hann var knattspyrnustjóri liðsins á árunum 2017-2021.

„Það eru forréttindi að vera beðinn um að snúa aftur til félagsins sem hefur alltaf staðið nærri hjarta mínu,“ segir Hodgson í yfirlýsingu Crystal Palace. „Þar fá ég í hendurnar mikilvægt verkefni sem snýr að því að snúa gengi liðsins við. Okkar markmið núna er að byrja vinna knattspyrnuleiki á ný og næla í stigin sem halda okkur í ensku úrvalsdeildinni.

Crystal Palace er þekkt fyrir baráttuanda sinn og ég efast ekki um það í eina sekúndu að stuðningsmenn félagsins munu standa þétt við bakið á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auddi var gáttaður á þessari frétt – „Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar“

Auddi var gáttaður á þessari frétt – „Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Í gær

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“
433Sport
Í gær

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern