fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Enski bikarinn: Byrjunarliðin í úrslitaleiknum – Lukaku og Diaz byrja

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 14:51

Luis Diaz og liðsfélagar hans / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Leikið verður á Wembley vellinum í Lundúnum og hefst leikurinn klukkan 15:45 að íslenskum tíma.

Liðin mættust í úrslitum deildarbikarsins í lok febrúar þar sem Liverpool hafði betur í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik. Liverpool vann síðast ensku bikarkeppnina árið 2006 þegar Steven Gerrard og félagar lögðu West Ham í dramatískum úrslitaleik.

Þetta er þriðji úrslitaleikur Chelsea í keppninni á jafnmörgum árum en félagið vann síðast bikarinn árið 2018 undir stjórn Antonio Conte.

Byrjunarlið Liverpool
Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson, Henderson, Thiago, Keita, Salah, Mane, Diaz

Byrjunarlið Chelsea
Mendy; Chalobah, Rudiger, Silva; James, Jorginho, Kovacic, Alonso; Mount, Lukaku, Pulisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Myndir af nýjum búningi United leka á netið – Fær misjöfn viðbrögð

Myndir af nýjum búningi United leka á netið – Fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

16 liða úrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað – Svona er dagskráin í vikunni

16 liða úrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað – Svona er dagskráin í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Heimis Hallgríms ráðinn yfirþjálfari Vals – Eysteinn Húni rekinn úr starfinu á dögunum

Sonur Heimis Hallgríms ráðinn yfirþjálfari Vals – Eysteinn Húni rekinn úr starfinu á dögunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Mættu vopnaðir flugeldum fyrir utan hótelið í nótt – Einn hængur var þó á áætlun þeirra

Myndband: Mættu vopnaðir flugeldum fyrir utan hótelið í nótt – Einn hængur var þó á áætlun þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar titilbaráttan á Englandi

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar titilbaráttan á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjöldi leikmanna United efast stórlega um gæði Hojlund og vilja ekki senda á hann

Fjöldi leikmanna United efast stórlega um gæði Hojlund og vilja ekki senda á hann