Segja umbætur ekki fást með „kollsteypu kerfisins“

Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Ólafur Helgi Marteinsson.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Ólafur Helgi Marteinsson. Ljósmynd/Samsett

Af umræðum í aðdraganda kosninga gætu ókunnugir fengið það á tilfinninguna að svo mikið sé að í íslenskum sjávarútvegi að það verði að ráðast í róttækar breytingar,“ skrifa þau Ólafur Helgi Marteinsson, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri samtakanna, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

„Sjávarútvegurinn var, er og mun verða ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs. Hann mun raunar verða enn sterkari ef honum er leyft að þróast á eðlilegum forsendum,“ segir í greininni.

Viðurkenna þau að sjávarútvegurinn megi gera betur en segja það ekki gerast með því að „kollsteypa“ sjávarútvegskerfinu heldur að umbætur verði að byggja á framþróun innan greinarinnar.

„Fólk getur haft hvert sína skoðun á sjávarútvegi, en fæstir leggja sig þó eftir því að horfa á heildarmyndina. Sé það gert kemur í ljós að sjávarútvegur á Íslandi er miklu meira en það að sækja sjóinn, flaka og frysta. Íslenskur sjávarútvegur er einn sá fremsti í heimi og fjöldamörg önnur íslensk fyrirtæki reiða sig á styrkleika hans. Til að svo megi áfram verða þurfa þau sem hyggjast umbylta íslenska kerfinu að svara þeirri spurningu; af hverju að fórna þessari stöðu og fyrir hvað er verið að fórna henni? Það veltur mikið á íslenskum sjávarútvegi, oftast miklu meira en auganu mætir við fyrstu sýn,“ skrifa Ólafur HElgi og Heiðrún Lind.

Greinina má lesa í Morgunblaðinu eða hér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 608 kg
Þorskur 16 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 633 kg
19.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 858 kg
Þorskur 60 kg
Skarkoli 19 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 939 kg
19.4.24 Jón Bjarni BA 50 Grásleppunet
Grásleppa 368 kg
Steinbítur 30 kg
Þorskur 11 kg
Rauðmagi 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 417 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 608 kg
Þorskur 16 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 633 kg
19.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 858 kg
Þorskur 60 kg
Skarkoli 19 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 939 kg
19.4.24 Jón Bjarni BA 50 Grásleppunet
Grásleppa 368 kg
Steinbítur 30 kg
Þorskur 11 kg
Rauðmagi 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 417 kg

Skoða allar landanir »