Áfram varað við vatnavöxtum

Miklir vatnavextir hafa verið á hálendinu.
Miklir vatnavextir hafa verið á hálendinu. Ljósmynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg

Mikil vatnshæð er í flestum ám á Suður- og Suðausturlandi og eru ferðamenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við óbrúaðar ár, sér í lagi á sunnanverðu hálendinu.

Þá er aukin hætta á skriðuföllum í bröttum hlíðum, að því er segir í athugasemd sérfræðings á Veðurstofu Íslands þar sem varað er við vatnavöxtum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert