fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laun Erik ten Hag munu hækka umtalsvert ef hann verður áfram stjóri Manchester United á næstu leiktíð.

Gengi United á leiktíðinni hefur ekki verið ásættanlegt og það er nokkuð ljóst er að liðið mun ekki leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Samkvæmt Talksport er það í samningi Ten Hag að laun hans lækki um 25 prósent ef honum mistekst að landa Meistaradeildarsæti. Leikmenn eru einnig með svipuð ákvæði í sínum samningum.

Þá kemur einnig fram að verði Ten Hag rekinn í sumar, sem þykir ekki ólíklegt, fái hann minna greitt út en ella þar sem hann er að missa af Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Í gær

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Í gær

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn