fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Þetta eru þær tíu knattspyrnukonur sem þéna mest

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casino.org tók nýverið saman lista yfir þær tíu knattspyrnukonur sem eru launahæstar í heimsfótboltanum.

Hin bandaríska Carli Lloyd er launahæst með 518 þúsund dollara í árslaun. Lloyd er 39 ára gömul.

Alex Morgan er í þriðja sæti listans með 450 þúsund dollara á ári. Þá er hin brasilíska Marta í sjöunda sæti með 400 þúsund dollara.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Upphæðirnar eru gefnar upp í bandarískum dollurum.

10. Christine Sinclair (Portland Thorns/Kanada): 380.000 dollarar

9. Wendie Renard (Lyon/Frakkland): 392.000 dollarar

8. Amandine Henry (Lyon/Frakkland): 394.500 dollarar

7. Marta Vieira da Silva (Orlando Pride/Brasilía): 400.000 dollarar

6. Ada Hegerberg (Lyon): 425.000 dollarar

5. Julie Ertz (Chicago Red Stars/Bandaríkin): 430.000 dollarar

4. Megan Rapinoe (Reign/Bandaríkin): 447.000 dollarar

3. Alex Morgan (Orlando Pride/Bandaríkin): 450.000 dollarar

2. Samantha Kerr (Chelsea/Ástralía): 500.000 dollarar

1. Carli Lloyd (NJ/NY Gotham/Bandaríkin): 518.000 dollarar

Carli Lloyd er launahæst. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus rekur Allegri á næstu dögum og eru búnir að bjóða Motta samning

Juventus rekur Allegri á næstu dögum og eru búnir að bjóða Motta samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benedikt agndofa yfir sögu Arnars í beinni – „Hnífur í lærið og allt í blóði en einnig þrjú skot upp í marmarann“

Benedikt agndofa yfir sögu Arnars í beinni – „Hnífur í lærið og allt í blóði en einnig þrjú skot upp í marmarann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfrýjun ekki líkleg til árangurs – Arnar vildi leysa málið utan dómstóla

Áfrýjun ekki líkleg til árangurs – Arnar vildi leysa málið utan dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal telur sig eiga góðan möguleika á að landa framherjanum eftirsótta – Chelsea og United einnig áhugasöm

Arsenal telur sig eiga góðan möguleika á að landa framherjanum eftirsótta – Chelsea og United einnig áhugasöm