Vefur Stjórnarráðsins liggur niðri

Stjórnarráðið.
Stjórnarráðið. mbl.is/Árni Sæberg

Vefur Stjórnarráðs Íslands liggur niðri sem stendur.  Þjónustufulltrúi segir að bilun hafi komið upp í kerfinu um hálftvö leytið og unnið sé að lagfæringum. 

Þjónustufulltrúinn segir aðspurður að bilanir sem þessar væru ekki algengar en ekki var unnt að fá upplýsingar um hvers eðlis bilunin væri. 

Þessi skilaboð birtast þeim sem ætla sér inn á vef …
Þessi skilaboð birtast þeim sem ætla sér inn á vef Stjórnarráðsins.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert