fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Útför Árna Gils er á fimmtudaginn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útför Árna Gils Hjaltasonar, sem lést rétt fyrir hvítasunnu, verður frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 13.

Árni var mikið í fréttum undanfarin ár vegna dómsmáls, en hann var sýknaður í Landsrétti í fyrra af ákæru um tilraun til manndráps eftir að hafa verið sakfelldur í héraðdsómi. Málsmeðferðin í héraði og rannsókn lögreglu hafa verið gagnrýndar, ekki síst af föður Árna, Hjalta Árnasyni, fyrrverandi kraftlyftinga- og aflraunamanni, sem árum saman barðist fyrir réttlæti til handa syni sínum. Voru skaðabótamál fyrir hönd Árna í uppsiglingu.

Útför Árna Gils verður í beinu streymi á Youtube og verður hægt að fylgjast með henni í þessum spilara:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa