fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Arsenal var ekki sannfærandi í æfingaleik gegn Watford í gær þar sem margar stjörnur tóku þátt.

Arsenal hefur verið besta lið Englands hingað til og er á toppnum þessa stundina en hlé er í gangi þar sem HM í Katar stendur yfir.

Leikmenn á borð við Martin Odegaard, Cedric, Rob Holding, Gabriel, Kieran Tierney, Albert Sambi Lokonga, Mohamed Elneny, Reiss Nelson og Eddie Nketiah léku leikinn með Arsenal.

Watford spilar í næst efstu deild Englands og vann leikinn nokkuð sannfærandi með fjórum mörkum gegn tveimur.

Brasilíumaðurinn Marquinhos og Nketiah skoruðu mörk Arsenal í leiknum sem var spilaði fyrir luktum dyrum.

Arsenal notaðist þó við þriðja markvörð sinn, Karl Hein, í leiknum sem hefur ekki hjálpað til í vörninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auddi var gáttaður á þessari frétt – „Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar“

Auddi var gáttaður á þessari frétt – „Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar
433Sport
Í gær

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Í gær

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“
433Sport
Í gær

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern