fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 22:59

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Vals og Breiðabliks eru komin áfram í Mjólkurbikar kvenna en sex leikir voru á dagskrá í kvöld.

Valur fékk ÍBV í heimsókn á Hlíðarenda og gerði Elín Metta Jensen tvö mörk í sannfærandi 3-1 sigri.

Eitt mark dugði Blikum síðar í kvöld gegn Fylki. Blikar höfðu betur 0-1 á útivelli og fara áfram.

Stjarnan er úr leik eftir tap gegn Selfoss en Selfoss mætti í Garðabæinn og vann öruggan 3-0 sigur.

Hér má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.

Valur 3-1 ÍBV
1-0 Elín Metta Jensen
2-0 Elín Metta Jensen
3-0 Ída Marín Hermannsdóttir (
3-1 Margrét Íris Einarsdóttir

Fylkir 0-1 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir

Þróttur R. 0-1 FH
0-1 Andrea Mist Pálsdóttir

Stjarnan 0-3 Selfoss
0-1 Hólmfríður Magnúsdóttir
0-2 Hólmfríður Magnúsdóttir
0-3 Dagný Brynjarsdóttir

KR 4-1 Tindastóll
0-1 Laufey Harpa Halldórsdóttir
1-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir
3-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir
4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir

Haukar 7-1 Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
1-0 Birna Kristín Eiríksdóttir
2-0 Sæunn Björnsdóttir
3-0 Birna Kristín Eiríksdóttir
3-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir
4-1 Heiða Rakel Guðmundsdóttir
5-1 Elín Björg Símonardóttir
6-1 Sæunn Björnsdóttir
7-1 Elín Klara Þorkelsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins