Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Þríeykið mun fara yfir stöðuna á fundi dagsins.
Þríeykið mun fara yfir stöðuna á fundi dagsins. Ljósmynd/Lögreglan

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar kl. 11. Þar munu þau Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fara yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni.

Gestur fundarins verður Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér fyrir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert