fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Lukashenko fordæmir Rússa sem flýja herkvaðningu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 09:32

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, fordæmir þá Rússa sem flýja nú til útlanda til að komast hjá því að verða kallaðir í herinn.

„Ef það eru 30.000 eða jafnvel 50.000 sem eru flúnir. Hefðu þeir verið okkar fólk ef þeir hefðu verið um kyrrt? Látið þá fara,“ sagði hann að sögn Sky News.

Lukashenko stýrir Hvíta-Rússlandi harðri hendi en hann er undir hæl Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og stendur og situr nánast eins og Pútín krefst.

Eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa Hvítrússar og Rússar styrkt samband sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus