fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Chelsea áfram í úrslitaleikinn – Tvö ensk lið mætast í úrslitum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 20:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Chelsea vann í kvöld 2-0 sigur og er því komið áfram í úrslitaleikinn með samanlögðum 3-1 sigri úr einvíginu. Leikur kvöldsins fór fram á Stamford Bridge í Lundúnum.

Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 28. mínútu, það skoraði Timo Werner eftir stoðsendingu frá Kai Havertz.

Það var síðan miðjumaðurinn Mason Mount, sem innsiglaði 2-0 sigur Chelsea og sæti í úrslitaleiknum með marki á 85. mínútu eftir stoðsendingu frá Christian Pulisic.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og Chelsea er þar með komið áfram í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið mun mæta Manchester City.

Chelsea 2  – 0 Real Madrid 
1-0 Timo Werner (’28)
2-0 Mason Mount (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur