Játaði að hafa kveikt í Útgerðinni

Kveikt var í Útgerðinni á Akranesi um áramótin.
Kveikt var í Útgerðinni á Akranesi um áramótin. mbl.is/Sigurður Bogi

Einn hef­ur játað að hafa kveikt í skemmti­staðnum Útgerðinni á Akra­nesi um ára­mót­in. 

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Vest­ur­landi sem hef­ur haft íkveikj­una til rann­sókn­ar. 

Játaði ein­stak­ling­ur­inn við yf­ir­heyrslu og sagðist hafa verið verið einn að verki. Málið telst upp­lýst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert