Högni Egils bauð upp á tryllt partí á Vagninum

mbl.is/Arnþór Birkisson

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson bauð upp á sannkallaða veislu á Vagninum á Flateyri á þjóðhátíðardegi Íslendinga þegar hann var plötusnúður knæpunnar. Hann tryllti lýðinn með einstöku lagavali sem hitti beint í mark ef marka má Instastory hjá Vagninum.

Á staðnum voru þjóðþekktir einstaklingar eins og hinn handlagni Dóri DNA, rithöfundur og náttúruvíns-unnandi, Thelma Torfadóttir framleiðandi, Steinþór Helgi Arnsteinsson, veitingastjóri og spurningameistari, Lilja Jónsdóttir ljósmyndari og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Krabbameinsfélags Íslands.

Högni Egilsson var plötusnúður kvöldsins á Vagninum á Flateyri
Högni Egilsson var plötusnúður kvöldsins á Vagninum á Flateyri Skjáskot/Instagram
Dóri DNA og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Dóri DNA og Steinþór Helgi Arnsteinsson. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav