fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Taka vegabréfið af 1600 einstaklingum fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 08:23

fótboltabullur. Mynd:VK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 1600 knattspyrnubullum í Bretlandi verður bannað að fara á Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Frá þessu er sagt í dag.

Ný lög í Bretlandi verða til þess að þessar bullur þurfa að skila inn passanum sínum á lögreglustöð áður en mótið hefst.

Um er að ræða knattspyrnubullur sem hafa gerst sekar um brot á völlum víða um heim.

Enskar bullur eru oft til vandræða og vill enska lögreglan reyna að stemma stigum við því í sumar.

Enska landsliðið er til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar en þessar 1600 bullur verða heima hjá sér á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju
433Sport
Í gær

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“
433Sport
Í gær

Af hverju var hann valinn í landsliðið? – ,,Engill og öllum líkar við hann“

Af hverju var hann valinn í landsliðið? – ,,Engill og öllum líkar við hann“