fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Á skilorði fyrir að hóta fyrrverandi kærustu – „Það mun einn eða tveir deyja hann eða ég eða báðir“

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 22. október 2020 16:02

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Austurlands hefur sakfellt mann fyrir hótanir í garð fyrrverandi eiginkonu sinnar. Maðurinn játaði fyrir dómi að hafa sent henni skilaboð þar sem finna mátti hótanir í hennar garð.

Skilaboðin voru send í gegnum SMS og smáskilaboðaforritið Facebook Messenger þann 29. febrúar og 2. mars á þessu ári.

Skilaboðin sem maðurinn var dæmdur fyrir að senda voru:

29. febrúar á Messenger:

„Ég ætla að láta hann hverfa“
„í holu“
„Þetta er aumingi“
„og hann skal finn fyrir því“
„mér er alveg sama hvor ég enda í klefa“
„En hann fær að finna fyrir því“

og þann 2. mars með SMS:
„Það á eftir að gerast mjög ljótur atburður sem tengist þér“
„Og þar mun nafnið þitt koma fram“
„Það mu einn eða tveir deyja hann eða ég eða báðir það er á hreinu ég ætla að byrja á honum svo verð það ég þetta verður geðveikt“

Með dóminum er manninum gert að sæta 30 daga fangelsisdóms en refsing fellur niður haldi maðurinn skilorð í tvö ár. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hafði ekki áður gerst brotlegur við lög, hann játaði brot sýn og bótaskyldu skýlaust og að hann hafi glímt við heilsuvandamál sem hann hefur nú leitað sér viðeigandi aðstoðar við.

Þá skal maðurinn greiða konunni 200.000 krónur í miskabætur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að sitja af sér fangelsisdóm í Noregi eftir afbrot á Ásbrú

Þarf að sitja af sér fangelsisdóm í Noregi eftir afbrot á Ásbrú
Fréttir
Í gær

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Í gær

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið