fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Slaufa Lengjubikarnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 11:06

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 15. apríl að stöðva keppni í öllum deildum Lengjubikarsins 2021 og að Meistarakeppni KSÍ 2021 fari ekki fram.

Úr fundargerð stjórnar:
Valgeir Sigurðsson formaður mótanefndar fór yfir upphaf móta meistaraflokka. Pepsi Max deild karla og forkeppni Mjólkurbikars karla munu hefjast síðar en til stóð. Aðrar deildir meistaraflokka og Mjólkurbikar kvenna eru óbreytt og leikið skv. núverandi leikjadagskrá. Staðan varðandi Lengjubikar og Meistarakeppni KSÍ var rædd. Stjórn KSÍ samþykkti að stöðva keppni í öllum deildum Lengjubikars KSÍ 2021 (karla og kvenna) að tillögu mótanefndar – keppninni er þar með lokið og ekki verða krýndir meistarar. Þá tók stjórn ákvörðun um að Meistarakeppni KSÍ (karla og kvenna) fari ekki fram árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hartman í Val