fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Allan seldur frá Everton

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 18:17

Allan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Allan hefur yfirgefið lið Everton og skrifað undir samning við Al Wahda í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Þetta hafa bæði félög staðfest en Allan er keyptur til Al Wahda þar sem hann var enn samningsbundinn Everton.

Þessi 31 árs gamli leikmaður var orðnn varamaður undir stjórn Frank Lampard en lék áður stórt hlutverk undir Carlo Ancelotti sem og Rafael Benitez.

Allan spilaði ekki eina mínútu fyrir Everton á tímabilinu og leitaðist sjálfur eftir því að komast annað.

Hann skrifar undir tveggja ára samning við Al Wahda með möguleika á ári til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Víking – Gunnar Vatnhamar framlengir

Frábær tíðindi fyrir Víking – Gunnar Vatnhamar framlengir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“
433Sport
Í gær

Grét er hann var kvaddur í vikunni: Gríðarlega vonsvikinn með árangurinn – Gaf allt í verkefnið

Grét er hann var kvaddur í vikunni: Gríðarlega vonsvikinn með árangurinn – Gaf allt í verkefnið
433Sport
Í gær

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“