fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1 – 0 Arsenal
1-0 James Tarkowski(’60)

Arsenal tapaði óvænt í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Everton á útivelli.

Arsenal hefur verið besta lið deildarinnar hingað til en lá gegn Everton sem er í fallbaráttu og hefur ekki spilað vel í vetur.

Sean Dyche er þó tekinn við Everton og gæti vel verið að gengi liðsins muni breytast á næstu mánuðum.

Það var fyrrum lærisveinn Dyche hjá Burnley, James Tarkowski, sem reyndist hetjan í dag en hann gerði sigurmark heimamanna.

Arsenal spilaði alls ekki vel í þessum leik en situr enn á toppnum og er með fimm stiga forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valinn bestur á tímabilinu en látinn fara frá Arsenal

Valinn bestur á tímabilinu en látinn fara frá Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Í gær

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Í gær

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu