Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar

Í kvöldfréttum greinum við frá því að til stendur að opna þriðju Covid-legudeildina á Landspítalanum þar sem gjörgæslurýmum hefur nú þegar verið fjölgað. Þá hafa tuttugu manns eldri en áttatíu ára greinst með kórónuveiruna að undanförnu og ellefu ungabörn.

Verkalýðshreyfingin hefur einnig tekið saman áhrif faraldursins þar sem í ljós kemur að atvinnuleysi nálgast tuttugu prósent hjá yngstu aldurshópunum.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×