Frá þessu greinir fréttastofan Reuters.
Öryggisvörðurinn hafði reynt að stöðva slagsmál milli Scott og lífvarðar hans, að sögn saksóknarans í París.
Að sögn nokkurra franskra miðla var hann drukkinn.
Scott var handtekinn í Flórída í júní síðastliðnum fyrir ósæmilega hegðun undir áhrifum vímuefna.