fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni er Liverpool farið að skoða miðverði til að félagið sé undir það búið ef Virgil van Dijk fer.

Hollenski miðvörðurinn verður samningslaus næsta sumar og er óvíst hvort samkomulag náist um nýjan samning.

Mundo Deportivo segir að Loic Balde miðvörður Sevilla sé á blaði Liverpool en hann 24 ára gamall Frakki.

Balde getur farið fyrir 20 milljónir evra og er hann einn þeirra sem er til skoðunar hjá Liverpool.

Virgil van Dijk er ekki eini maðurinn sem er að renna út hjá Liverpool næsta sumar en Mo Salah og Trent Alexandar-Arnold eru í sömu stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Illa vegið að Alberti? – „Ég set spurningamerki við það“

Illa vegið að Alberti? – „Ég set spurningamerki við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands
433Sport
Í gær

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“