fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Kristján rifjar upp gömul ummæli Rikka G eftir gærkvöldið – „Ég ætla að hitamæla þig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:00

Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi Þungavigtarinnar spáði því að Erling Haaland yrði í vandræðum með Manchester City í vetur.

Spádóminn setti Ríkharð fram áður en tímabilið á Englandi fór af stað en samstarfsfélagi hans, Kristján Óli Sigurðsson rifjar þau upp í dag.

Haaland hefur skorað 39 mörk fyrir City á tímabilinu og skoraði meðal annars fimm mörk í sigri liðsins á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær.

„Ég held að hann floppi, ég held að þetta verði erfitt,“ sagði Ríkharð síðasta haust.

Kristján Óli Sigurðsson var ekki á sama máli og sagi „Ég ætla að hitamæla þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Í gær

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“