Byssur hafa meiri rétt en konur

LeAnn Rimes er að gefa út nýja plötu.
LeAnn Rimes er að gefa út nýja plötu. AFP/Rebecca Sapp

„Þetta er gömul saga og ný. Svona hefur þetta verið frá örófi alda, konur hafa aldrei haft fullt vald yfir sjálfum sér í þessum heimi. Byssur hafa meiri rétt en konur í Bandaríkjunum í dag,“ segir bandaríska sveitasöngkonan LeAnn Rimes í samtali við breska blaðið Independent.

Hún segir þó feminíska baráttusönginn The Wild á nýjustu plötu sinni, God’s Work, ekki vera saminn um skert réttindi kvenna vestra til þungunarrofs. Lagið hafi orðið til fyrir inngrip dómstóla. „Þegar fólk hlustar á lagið hugsar það með sér að ég hafi samið það um þetta. En, nei. Það á samt ljómandi vel við. “

Þessi frétt birtist fyrst í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav