fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti Víkingum á Meistaravöllum í efstu deild karla í gær.. Kjartan Henry Finnbogason kom KR yfir strax á 9. mínútu með skalla eftir frábæran bolta frá Kennie Chopart.

Atli Barkarson jafnaði metin stuttu síðar með frábæru skoti. Víkingar sóttu stíft það sem eftir lifði leiks og uppskáru á 87. mínútu er Helgi Guðjónsson kom knettinum í netið.

Ótrúleg dramatík var undir lok leiks en KR fékk vítaspyrnu og þá varð allt brjálað og Kjartan Henry Finnbogason sá rautt. Pálmi Rafn tók spyrnuna en lét Ingvar Jónsson verja frá sér og mikil fagnaðarlæti brutust út hjá Víkingum.

Kjartan virðist á myndbandi kýla Þórð Ingason varamarkvörð Víkings og var vikið af velli. „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka? Doddi étur hana auðveldlega þótt hann sé ekki í jafnvægi,“ skrifar sparksekingurinn Hrafnkel Freyr Ágústsson málið. Deilur Kjartans við Víkinga má sjá hér að neðan.

Víkingur fer því á topp deildarinnar og vinni þeir næsta leik þá eru þeir Íslandsmeistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil

Skrifar undir nýjan samning eftir frábært tímabil
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum