Norðanliðin náðu í síðustu sætin í úrslitakeppninni

Ivan Aurrecoechea úr Þór treður boltanum með tilþrifum í körfu …
Ivan Aurrecoechea úr Þór treður boltanum með tilþrifum í körfu Hauka í leiknum í kvöld. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Þór frá Akureyri og Tindastóll kræktu í tvö síðustu sætin í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik þegar keppni í Dominos-deildinni lauk í kvöld.

Þórsarar gerðu út um málin með því að sigra fallna Hauka úr Hafnarfirði, 96:87, á Akureyri í kvöld.

Leikur Tindastóls og Stjörnunnar var framlengdur, staðan var 87:87 eftir venjulegan leiktíma. Í framlengingunni tryggði Stjarnan sér sigur, 102:96, og þar með endar Tindastóll í áttunda sætinu.

Valsmenn tryggðu sér fjórða sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni með sigri á Grindvíkingum, 91:76. Þeir mæta KR-ingum sem enda í fimmta sætinu eftir sigur á ÍR, 112:101.

Í úrslitakeppninni mætast:

Keflavík - Tindastóll
Þór Þ. - Þór Ak.
Stjarnan - Grindavík
Valur - KR

Þór Akureyri - Haukar 96:87

Höllin Ak, Dominos deild karla, 10. maí 2021.

Gangur leiksins:: 8:6, 20:11, 28:11, 31:15, 38:17, 40:25, 44:35, 52:43, 54:51, 65:57, 69:62, 81:64, 81:69, 84:81, 89:85, 96:87.

Þór Akureyri: Srdan Stojanovic 27, Ivan Aurrecoechea Alcolado 20/8 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 15, Ohouo Guy Landry Edi 13/5 fráköst, Andrius Globys 10/4 fráköst, Dedrick Deon Basile 8/7 stoðsendingar, Kolbeinn Fannar Gíslason 3.

Fráköst: 19 í vörn, 8 í sókn.

Haukar: Pablo Cesar Bertone 33/5 stoðsendingar, Jalen Patrick Jackson 13/4 fráköst, Brian Edward Fitzpatrick 13/8 fráköst, Hilmar Pétursson 11, Emil Barja 9/10 fráköst, Breki Gylfason 5/5 stoðsendingar, Ragnar Agust Nathanaelsson 3/6 fráköst.

Fráköst: 25 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Johann Gudmundsson, Georgia Olga Kristiansen.

Áhorfendur: 170

Valur - Grindavík 91:76

Origo-höllin Hlíðarenda, Dominos deild karla, 10. maí 2021.

Gangur leiksins:: 6:8, 15:13, 18:17, 25:17, 32:22, 36:30, 41:36, 44:41, 47:43, 56:48, 60:54, 62:57, 70:59, 77:67, 87:71, 91:76.

Valur: Hjálmar Stefánsson 22, Miguel Cardoso 21/7 stoðsendingar, Jordan Jamal Roland 16/5 stoðsendingar/3 varin skot, Kristófer Acox 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Arnór Stefánsson 6, Ástþór Atli Svalason 4.

Fráköst: 20 í vörn, 4 í sókn.

Grindavík: Amenhotep Kazembe Abif 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 17/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 11/9 stoðsendingar, Kristinn Pálsson 11/7 fráköst, Joonas Jarvelainen 11, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8/10 fráköst.

Fráköst: 22 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Gunnlaugur Briem, Bjarki Þór Davíðsson.

Áhorfendur: 123

Tindastóll - Stjarnan 96:102

Sauðárkrókur, Dominos deild karla, 10. maí 2021.

Gangur leiksins:: 4:4, 8:8, 10:15, 13:20, 24:29, 31:34, 36:40, 44:45, 48:52, 56:59, 60:61, 62:68, 65:73, 75:76, 81:79, 87:87, 90:94, 96:102.

Tindastóll: Nikolas Tomsick 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaka Brodnik 22/5 fráköst, Flenard Whitfield 16/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Antanas Udras 16/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Rúnar Birgisson 9/6 stoðsendingar, Axel Kárason 5, Viðar Ágústsson 3, Helgi Rafn Viggósson 2.

Fráköst: 29 í vörn, 14 í sókn.

Stjarnan: Ægir Þór Steinarsson 28/7 fráköst/7 stoðsendingar, Austin James Brodeur 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 14/6 fráköst, Mirza Sarajlija 13, Tómas Þórður Hilmarsson 11, Alexander Lindqvist 7/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 7/4 fráköst, Dúi Þór Jónsson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Gunnarsson 3.

Fráköst: 28 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Aron Rúnarsson.

Áhorfendur: 1

KR - ÍR 112:101

DHL-höllin, Dominos deild karla, 10. maí 2021.

Gangur leiksins:: 12:6, 19:15, 23:23, 27:26, 30:32, 37:41, 43:47, 50:50, 56:53, 62:57, 72:59, 79:68, 85:77, 97:86, 102:95, 112:101.

KR: Tyler Sabin 33/5 stoðsendingar, Brandon Joseph Nazione 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 18, Matthías Orri Sigurðarson 14/7 stoðsendingar, Jakob Örn Sigurðarson 12, Alexander Óðinn Knudsen 3, Zarko Jukic 2/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 2, Helgi Már Magnússon 2/5 stoðsendingar.

Fráköst: 18 í vörn, 8 í sókn.

ÍR: Everage Lee Richardson 32/4 fráköst/5 stoðsendingar, Zvonko Buljan 25/13 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/5 fráköst, Evan Christopher Singletary 13/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sigvaldi Eggertsson 6, Danero Thomas 5/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2.

Fráköst: 23 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Friðrik Árnason.

Áhorfendur: 92

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert