fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Juventus gerir Pogba tilboð – Lækkar verulega í launum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 09:30

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur lagt fram tilboð til Paul Pogba en félagið hefur áhuga á að fá franska miðjumanninn aftur í sínar raðir.

Pogba var keyptur frá Juventus til United fyrir sex árum síðan, enska félagið borgaði 89 milljónir punda og borgar Pogba 290 þúsund pund í laun á viku.

Samningur Pogba er á enda í sumar og hefur hann ekki áhuga á því að vera áfram hjá United.

Juventus hefur boðið Pogba 160 þúsund pund í laun á viku en að auki fær hann bónusa og greiðslu fyrir að skrifa undir.

Manchester City sýndi Pogba áhuga en hann er sagður hafa hafnað því en PSG hefur líka haft áhuga á Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH
433Sport
Í gær

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“
433Sport
Í gær

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433Sport
Í gær

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?