Beint: Skýrsla um eflingu kornræktar

Lögð er fram aðgerðaáætlunin í 30 liðum í skýrslunni.
Lögð er fram aðgerðaáætlunin í 30 liðum í skýrslunni. Ljósmynd/Jónatan Hermannsson

Skýrsla sem unnin var af Landbúnaðarháskóla Íslands um eflingu kornræktar verður kynnt á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11.

Lögð er fram aðgerðaáætlunin í 30 liðum í skýrslunni og eru meðal annars gerðar tillögur um sérstakan stuðning við kornrækt, bæði við framleiðslu og fjárfestingar í nauðsynlegum innviðum. Markmið verkefnisins var einnig að kanna fýsileika kornsamlags og skilgreina þarfir á lágmarksbirgðum kornvöru í landinu.

Skýrsluna má nálgast í heild sinni hér.

Hægt verður að fylgjast með streyminu hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert