fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Jóhann Berg um tapið grátlega í Póllandi – „Gríðarlega svekkjandi, erfitt að kyngja þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega svekkjandi, erfitt að kyngja þessu,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld.

Draumurinn um sæti á Evrópumótinu er úr sögunni en um var að ræða hreinan úrslitaleik, Jóhann segir þetta svipa til leiksins gegn Ungverjalandi árið 2020 í úrslitaleik um sæti á EM 2021.

„Þetta var svipaður leikur, við föllum of aftarlega og höldum ekki nógu vel boltann þegar við getum.“

Jóhann er þó bjartur fyrir framtíðina. „Það er mikið af ungum mönnum sem eru að læra, framtíðin er björt.“

VIðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“
433Sport
Í gær

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“