Bandaríkin unnu Ryder-bikarinn

Bandaríska liðið fagnar sigri í kvöld.
Bandaríska liðið fagnar sigri í kvöld. AFP

Banda­rík­in tryggðu sér í kvöld sig­ur í Ryder-bik­arn­um í golfi þegar mótið var haldið í 43. skipti. Mótið fer fram á tveggja ára fresti og mæt­ast bestu kylf­ing­ar Evr­ópu og bestu kylf­ing­ar Banda­ríkj­anna. Mótið í ár fór fram á Whistling Straits-vell­in­um í Wiscons­in í Banda­ríkj­un­um

Banda­rík­in náðu í gott for­skot á fyrsta degi og héldu því allt til loka. Banda­ríska liðið tryggði sér sig­ur­inn þegar Coll­in Morikawa tryggði sér hálft stig í leik við Vikt­or Hov­land í tví­menn­ingi, en þeir voru jafn­ir eft­ir 18 hringi og unnu sér inn hálft stig hvor fyr­ir sitt lið.  

Evr­ópa hafði fyr­ir mótið í ár unnið fjór­ar af síðustu fimm keppn­um og var sig­ur­inn því kær­kom­inn fyr­ir banda­ríska liðið. 

Rory McIl­roy vann góðan sig­ur á Xand­er Schauf­fele í fyrstu viður­eign dags­ins og virt­ist Evr­ópa eiga mögu­leika á end­ur­komu­sigri. Pat­rick Cantlay, Scottie Scheffler og Bry­son DeCham­beau unnu hins veg­ar sín­ar viður­eign­ir í kjöl­farið og varð því ljóst að jafn­tefli nægði áður­nefnd­um Marikawa til að tryggja banda­rísk­an sig­ur.  

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 84:63 21 6
2 Egyptaland 3 2 0 1 91:76 15 4
3 Slóvenía 3 2 0 1 88:70 18 4
4 Króatía 3 2 0 1 101:70 31 4
5 Argentína 3 0 0 3 66:106 -40 0
6 Grænhöfðaeyjar 3 0 0 3 69:114 -45 0
22.01 Egyptaland 24:27 Ísland
22.01 Grænhöfðaeyjar 24:44 Króatía
22.01 Slóvenía 34:23 Argentína
20.01 Slóvenía 18:23 Ísland
19.01 Egyptaland 28:24 Króatía
18.01 Grænhöfðaeyjar 24:36 Slóvenía
17.01 Króatía 33:18 Argentína
16.01 Ísland 34:21 Grænhöfðaeyjar
15.01 Egyptaland 39:25 Argentína
24.01 14:30 Argentína : Grænhöfðaeyjar
24.01 17:00 Egyptaland : Slóvenía
24.01 19:30 Króatía : Ísland
26.01 14:30 Ísland : Argentína
26.01 17:00 Grænhöfðaeyjar : Egyptaland
26.01 19:30 Króatía : Slóvenía
urslit.net
Fleira áhugavert

Golf »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 84:63 21 6
2 Egyptaland 3 2 0 1 91:76 15 4
3 Slóvenía 3 2 0 1 88:70 18 4
4 Króatía 3 2 0 1 101:70 31 4
5 Argentína 3 0 0 3 66:106 -40 0
6 Grænhöfðaeyjar 3 0 0 3 69:114 -45 0
22.01 Egyptaland 24:27 Ísland
22.01 Grænhöfðaeyjar 24:44 Króatía
22.01 Slóvenía 34:23 Argentína
20.01 Slóvenía 18:23 Ísland
19.01 Egyptaland 28:24 Króatía
18.01 Grænhöfðaeyjar 24:36 Slóvenía
17.01 Króatía 33:18 Argentína
16.01 Ísland 34:21 Grænhöfðaeyjar
15.01 Egyptaland 39:25 Argentína
24.01 14:30 Argentína : Grænhöfðaeyjar
24.01 17:00 Egyptaland : Slóvenía
24.01 19:30 Króatía : Ísland
26.01 14:30 Ísland : Argentína
26.01 17:00 Grænhöfðaeyjar : Egyptaland
26.01 19:30 Króatía : Slóvenía
urslit.net
Fleira áhugavert