fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Þrír Íslendingar sköruðu fram úr í Danmörku um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 22:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Birgir Finnsson, Stefán Teitur Þórðarson og Orri Steinn Óskarsson komast allir í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni um helgina.

Kolbeinn Birgir sem leikur með Lyngby lagði upp eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Vejle um helgina. Sævar Atli Magnússon skoraði markið fyrir Lyngby.

Stefán Teitur skoraði eitt mark fyrir Silkeborg í 3-0 sigri liðsins en Stefán fer frá liðinu í sumar þegar samningur hans er á enda.

Orri Steinn Óskarsson kom inn sem varamaður í 3-2 sigri FCK á AGF. Orri skoraði þrennu og tryggði FCK sigur en staðan var 0-2 þegar hann mætti til leiks.

Draumaliðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Höfðu samband við Kompany sem var klár í viðræður

Höfðu samband við Kompany sem var klár í viðræður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Toni Kroos að leggja skóna á hilluna

Toni Kroos að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjögur stór nöfn óttast það að vera ekki í hópi Southgate sem kynntur verður í dag

Fjögur stór nöfn óttast það að vera ekki í hópi Southgate sem kynntur verður í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti Arsenal skilið að vinna titilinn? – Ummæli Havertz vekja athygli

Átti Arsenal skilið að vinna titilinn? – Ummæli Havertz vekja athygli
433Sport
Í gær

Fylgdardama segir frá ótrúlegu kvöldi með stjörnunum: Blindfullir og skemmtu sér með konum – ,,Opnuðum um 600 flöskur“

Fylgdardama segir frá ótrúlegu kvöldi með stjörnunum: Blindfullir og skemmtu sér með konum – ,,Opnuðum um 600 flöskur“
433Sport
Í gær

Van Dijk forvitinn um framhaldið: ,,Ég vil spyrja margra spurninga“

Van Dijk forvitinn um framhaldið: ,,Ég vil spyrja margra spurninga“