Logi mismælti sig og stal senunni

Logi Einarsson mismælti sig á skemmtilegan hátt í fyrra pallborði formanna stjórnmálaflokkanna í Dagmálum. 

Logi talaði af mikilli innlifun um Samfylkinguna og hennar stefnu fyrir alþingskosningarnar og sagði flokkinn vera „dæmigerðan sósíaldemókratískan frosk“. 

Álitsgjafarnir Viggó Jónsson, ráðgjafi hjá Aton J.L. og Stefán Pálsson sagnfræðingur sögðu atvikið standa upp úr. 

Sjá má fyrri þáttinn í heild sinni hér: 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert