Tíu ár liðin frá því að Hús sjávarklasans var opnað

Þór Sigfússon, formaður Sjávarklasans.
Þór Sigfússon, formaður Sjávarklasans. mbl.is/Eggert Jóhannesson

í dag eru tíu ár frá því að Hús sjávarklasans var opnað á Grandagarði 16 við Gömlu höfnina í Reykjavík. Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, segir endalaus tækifæri í íslenskum sjávarútvegi og hlakkar hann til að sjá klasann vaxa enn frekar.

Hús sjávarklasans er vettvangur nýsköpunar fyrir sjávarútveg. Á síðustu tíu árum hafa yfir 150 frumkvöðlafyrirtæki haft aðstöðu til lengri eða skemmri tíma í húsinu. Dæmi eru um að nýsköpunarfyrirtæki sem hafa leigt pláss í húsinu hafi byrjað með stofnanda á einu skrifborði en séu nú með tugi og jafnvel hundruð starfsmanna í vinnu.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.5.24 438,80 kr/kg
Þorskur, slægður 13.5.24 523,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.5.24 302,47 kr/kg
Ýsa, slægð 13.5.24 267,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.5.24 189,44 kr/kg
Ufsi, slægður 13.5.24 173,40 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 13.5.24 216,17 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 1.158 kg
Samtals 1.158 kg
13.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.076 kg
Karfi 974 kg
Keila 727 kg
Hlýri 123 kg
Samtals 2.900 kg
13.5.24 Toni NS 20 Landbeitt lína
Þorskur 5.782 kg
Ýsa 243 kg
Hlýri 45 kg
Steinbítur 39 kg
Keila 15 kg
Samtals 6.124 kg
13.5.24 Fálkatindur NS 99 Handfæri
Þorskur 602 kg
Samtals 602 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.5.24 438,80 kr/kg
Þorskur, slægður 13.5.24 523,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.5.24 302,47 kr/kg
Ýsa, slægð 13.5.24 267,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.5.24 189,44 kr/kg
Ufsi, slægður 13.5.24 173,40 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 13.5.24 216,17 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 1.158 kg
Samtals 1.158 kg
13.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.076 kg
Karfi 974 kg
Keila 727 kg
Hlýri 123 kg
Samtals 2.900 kg
13.5.24 Toni NS 20 Landbeitt lína
Þorskur 5.782 kg
Ýsa 243 kg
Hlýri 45 kg
Steinbítur 39 kg
Keila 15 kg
Samtals 6.124 kg
13.5.24 Fálkatindur NS 99 Handfæri
Þorskur 602 kg
Samtals 602 kg

Skoða allar landanir »