fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Sjáðu hvað gerðist: Aron Einar fékk rautt eftir 10 mínútur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 19:28

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilar þessa stundina við Albaníu í B-deild Þjóðadeildarinnar en staðan er 1-0 eftir 35 mínútur.

Ermir Lenjani sá um að koma Albönum yfir á einmitt 35. mínútu gegn tíu Íslendingum í Tirana.

Ísland hefur leikið manni færri frá 10. mínútu en þá fékk landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson rautt spjald.

Það er vel hægt að réttlæta rauða spjald Arons sem missti leikmann Albaníu inn fyrir og braut svo á honum.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer hafði betur gegn Saka og Haaland

Palmer hafði betur gegn Saka og Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan
433Sport
Í gær

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun