fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Baldvin Nökkvason var hetja Stjörnunnar gegn Fylki í síðasta leik fjórðu umferðar Bestu deildar karla.

Leikurinn var tíðindalítill og Stjarnan átti í mestu vandræðum með að skapa sér færi.

Fylkismenn ógnuðu með góðum skyndisóknum og Árni Snær Ólafsson markvörður Stjörnunnar þurfti reglulega að taka honum stóra sínum.

Það var svo á 93 mínútu leiksins sem Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði eina mark leiksins.

Guðmundur sem er á láni frá Mjallby í Svíþjóð kom inn sem varamaður þegar hálftími var eftir leiknum.

Stjarnan er með sex stig eftir fjóra leiki en Fylkir er með tvö stig eftir jafntefli við Val og nú Stjörnuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins

Ummæli Sir Alex Ferguson í upphafi tímabils vekja athygli eftir tíðindi gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku

Jói Kalli hættir hjá landsliðinu – Tekur við AB í Danmörku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir