Útflutningsverðmætin aukast enn

Sjávar- og eldisafurðir eru stórt hlutfall útflutnings.
Sjávar- og eldisafurðir eru stórt hlutfall útflutnings. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Útflutningstekjur af vöru- og þjónustuviðskiptum voru rúmir 356 milljarðar króna á þriðja fjórðungi þessa árs. Er það um 44% aukning í krónum talið frá sama tímabili í fyrra. Gengi krónunnar var að jafnaði um 7% sterkara á þriðja fjórðungi í ár samanborið við sama tíma í fyrra. Aukningin á útflutningsverðmætunum er því meiri í erlendri mynt eða sem nemur 54 prósentum samkvæmt samantekt Radarsins, fréttablaðs Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Þar segir að hlutdeild sjávar- og eldisafurða af útflutningsverðmætum minnki á milli ára þrátt fyrir sömu eða hærri tekjur á föstu verðlagi.

„Útflutningstekjur af sjávarafurðum voru um 65 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi og stóðu nánast í stað á milli ára á föstu gengi. Útflutningstekjur af eldisafurðum voru rúmir 8 milljarðar króna og jukust um 26% á milli ára á sama kvarða. Hlutur sjávar- og eldisafurða í útflutningstekjum þjóðarbúsins er þó töluvert lægri nú á þriðja ársfjórðungi en hann var á sama tímabili í fyrra, eða rúm 20% á móti tæpu 31%.“

Með öðrum orðum eru tekjur annarra útflutningsgreina að aukast eftir efnahagsáföllin sem fylgdu heimsfaraldri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 427,04 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 570,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 243,34 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 169,04 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 157,13 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,74 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 1.668 kg
Þorskur 159 kg
Samtals 1.827 kg
29.4.24 Ísak Örn HU 151 Grásleppunet
Grásleppa 695 kg
Þorskur 116 kg
Samtals 811 kg
29.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.470 kg
Skarkoli 903 kg
Þorskur 212 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 23 kg
Sandkoli 3 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 2.655 kg
29.4.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.413 kg
Þorskur 170 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 1.599 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 427,04 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 570,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 243,34 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 169,04 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 157,13 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,74 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 1.668 kg
Þorskur 159 kg
Samtals 1.827 kg
29.4.24 Ísak Örn HU 151 Grásleppunet
Grásleppa 695 kg
Þorskur 116 kg
Samtals 811 kg
29.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.470 kg
Skarkoli 903 kg
Þorskur 212 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 23 kg
Sandkoli 3 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 2.655 kg
29.4.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.413 kg
Þorskur 170 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 1.599 kg

Skoða allar landanir »