Bað um gistingu í fangaklefa

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rétt eft­ir klukk­an 14 í dag barst til­kynn­ing um mann í ann­ar­legu ástandi í Laug­ar­daln­um. 

Í dag­bók lög­reglu kem­ur fram að maður­inn kvaðst ekki hafa í nein hús að venda og bað um gist­ingu í fanga­klefa sem hann fékk. 

Rétt fyr­ir klukk­an sex í morg­un barst til­kynn­ing um leigu­bif­reiðastjóra í vand­ræðum með farþega í Hlíðunum. Málið var af­greitt á vett­vangi.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert