fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
Fréttir

Anton Kristinn ekki ákærður í Rauðagerðismálinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 14:52

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er Anton Kristinn Þórarinsson, eini Íslendingurinn sem hefur haft stöðu sakbornings í Rauðagerðismálinu, ekki á meðal þeirra fjögurra sem eru ákærðir í málinu. Anton er því líklega laus allra mála varðandi morðið í Rauðagerði og mun verða talinn hafa komið þar hvergi nálægt.

Angjelin Mark Sterkaj, 35 ára gamall  Albani, sem játað hefur morðið á landa sínum, Armando Bequiri, segir alrangt að um samsæri hafi verið að ræða, málið hafi verið persónulegt. Segir hann  miður að fólk sem kom hvergi nærri verknaðinum hafi verið bendlað við málið og jafnvel þurft að sitja í gæsluvarðhaldi.

Hvað sem því líður eru þrír aðrir en Angjelin ákærður í málinu. Ekki er ljóst fyrir hvaða sakir. Ekki er ákært fyrir skipulagða brotastarfsemi en við upphaf rannsóknarinnar vaknaði grunur hjá lögreglu um að morðið tengdist uppgjöri hópa í undirheimum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úað og búað á ísraelska atriðið – Lögreglan óttast hryðjuverkaárás

Úað og búað á ísraelska atriðið – Lögreglan óttast hryðjuverkaárás
Fréttir
Í gær

Fjölskylduhjálpin auglýsir úthlutun fyrir Íslendinga – „Veit ekki hvernig maður á að eiga alltaf mat fyrir allan þennan hóp“

Fjölskylduhjálpin auglýsir úthlutun fyrir Íslendinga – „Veit ekki hvernig maður á að eiga alltaf mat fyrir allan þennan hóp“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Eldgosinu er lokið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Stefáni og skriðdrekanum til varna þó hann sé ekki félagsmaður

Kemur Stefáni og skriðdrekanum til varna þó hann sé ekki félagsmaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur skýtur föstum skotum til baka og segir bæði Maríu og RÚV hafa staðfest villandi framsetningu- „Ekki mikil reisn yfir þessari yfirlýsingu Maríu Sigrúnar“

Dagur skýtur föstum skotum til baka og segir bæði Maríu og RÚV hafa staðfest villandi framsetningu- „Ekki mikil reisn yfir þessari yfirlýsingu Maríu Sigrúnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi